Við erum komin með nýja vefsíðu! Ef þú rekst á villur, endilega sendu okkur línu á info@labelyourself.is
MENU
   10 mm
30 mm
Preview

Þvottaleiðbeiningar

Sérsniðnar þvottaleiðbeiningar eru fullkomnar fyrir fatnað og textíl. Þú getur valið nælon eða satín, fyrir mýri áferð. Við bjóðum upp á sérsniðnar þvottaleiðbeiningar, og standard leiðbeiningar sem við getum sent í dag!
Pantaðu á netinu
Einfalt og þægilegt
Afhent hjá þér
3. - 10. apríl
Ókeypis sending
yfir 3500 kr.
100%
ánægjutrygging
Verðtrygging
við jöfnum verðið
Express Eldfljót
framleiðsla gegn gjaldi.
Fjöldi
50 stk. / 2.580 kr.
Verð (með vsk.)
Hanna hér:
10 mm
30 mm
Gerð
Stiv nylon
Breyta
Stærð
30x30 mm
Skrifaðu textann fyrir ofan leiðbeiningarnar
Skrifaðu textann fyrir neðan leiðbeiningarnar
Skrifaðu textann fyrir á bakhlið
Leiðbeiningarnar
Ekkert valið
Breyta
50 stk. / 2.580 kr.
Afhent hjá þér 3. - 10. apríl
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Þarftu aðstoð?
Við erum tilbúin að aðstoða þig í síma 4160125
eða með tölvupósti á info@labelyourself.is.
  Hefja spjall

Verð
Verð á stk. (Sérgerð) (custom-made 30x30mm):
500 stk.
69 kr.
1000 stk.
38 kr.
2000 stk.
19 kr.
Upphafskostnaður á hönnun er 10.000 kr.
Verðin eru án VSK.

Tilbúnir á lager eða sérgerðir eftir óskum

Við bjóðum prentaða og ofna miða með þvottaleiðbeiningum

Við höfum staðlað úrval af prentuðum þvottaleiðbeiningum til afhendingar strax, en getum einnig framleitt eftir þínum óskum á nokkrum dögum (sjá neðst á síðunni fyrir frekari upplýsingar).

Ekki það sem þú ert að leita að? Skoðaðu úrval af merkjum.

Miðarnir sem við eigum á lager eru úr næloni og sjást á myndinni til vinstri (sá hvíti). Þeir geta virkað svolítið stífir, eins og margir hefðbundnir þvottaleiðbeiningamiðar eru.

Ef þú vilt fallegar og mjúkar þvottaleiðbeiningar skaltu velja þvottaleiðbeiningamiða úr satíni. Þeir verða að vera brotnir saman í miðju og saumaðir á báðum hliðum, annars mun satínið trosna í hliðunum.

Sérgerðir
Við bjóðum einnig þvottaleiðbeiningar með prentun eftir þínu höfði.
4/5 6