Við erum komin með nýja vefsíðu! Ef þú rekst á villur, endilega sendu okkur línu á info@labelyourself.is
MENU
   6 mm
16 mm
Preview

Litlir límmiðar með nafni

Snjöll og látlaus leið til að merkja fatnað, snuð og blýanta með nafni. Endingargóðir, þola þvottavél og það er auðvelt að festa á allar eigur ykkar, svo þú getir fljótt þekkt hluti fjölskyldunnar.
Afhent hjá þér
2. - 7. apríl
Laust við BPA og skaðleg
efni. EN 71-3 samþykkt.
Þolir þvottavél
allt að 60°C.
Þolir uppþvottavél
allt að 60°C.
Ókeypis sending
yfir 3500 kr.
100%
ánægjutrygging
Verðtrygging
við jöfnum verðið
Fjöldi
50 stk. /

1.780 kr.
Verð (með vsk.)
6 mm
16 mm
Texti
Letur
Helvetica
Breyta
Textalitur
Svartur
Breyta
Fígúrur
Ekkert valið
Breyta
Grunnlitur
Ekkert valið
Breyta
50 stk. / 1.780 kr.
Afhent hjá þér 2. - 7. apríl
Þarftu aðstoð?
Við erum tilbúin að aðstoða þig í síma 4160125
eða með tölvupósti á info@labelyourself.is.
  Hefja spjall

Sjálflímandi litlir límmiðar - engin óæskileg efni

Notaðu litlu límmiðana á hluti sem þú vilt ekki týna og auðveldaðu leikskólakennurunum lífið. Með því að merkja hluti með nafni aðstoðar þú barnið þitt við að vera sjálfstæðara í amstri dagsins.

Litlu límmiðarnir fást í ýmsum litum og með ýmsum mynstrum sem henta hvaða tilefni sem er. Staðlaða stærðin er 16 x 6 mm en undir "Hannaðu sjálf/ur" getur þú búið til límmiða í hvaða stærð sem þú vilt.

Fyrir lítil börn er sniðugt að velja mynd á límmiðann svo barnið geti auðveldlega þekkt eigin hluti þó það hafi ekki enn lært að lesa. Litlu límmiðarnir eru í sömu gæðum og Fatalímmiðarnir. Þú getur því líka notað þá til að merkja fatnað, þar sem þeir þola þvott að 60 gráðum.

Sjálflímandi litlir límmiðar til að merkja nánast hvað sem er. Til að merkja föt sem þarf að þvo mælum við með straumerkjum eða fatalímmiðum.

Límmiðarnir okkar eru búnir til úr PP = pólýprópýleni. Þeir þola uppþvottavélar, veður og vind og eru mjög endingargóðir. Með öðrum orðum, merktu allt sem þú vilt ekki að týnist.

Skoðaðu allt úrvalið okkar af límmiðum.

Staðreyndir
  • Prófaðir og standast kröfur staðalsins EN 71-3 um öryggi leikfanga.
  • 16 mm x 6 mm með ávölum hornum eða stærð að eigin vali. Þola uppþvottavél.
  • Mjög endingargóðir og henta vel til að merkja hluti í pennaveskinu, snjallsíma, bækur, nestisbox, verkfæri, geisladiska, golfbúnað, vasaljós, tölvuleiki, ljósmyndabúnað, myndbandsspólur, bréf, siglingabúnað og fleira.
  • Gott er að hafa símanúmer á límmiðunum svo hægt sé að skila hlutunum til eiganda ef þeir týnast.a
5/5 1