Ofnu stærðarmerkin okkar eru fljótleg og ódýr leið til að veita textílframleiðslu þinni faglega tjáningu.
Hér á síðunni getur þú hannað eigin stærðarmerki. Þú slærð inn texta/tölur sjálf/ur í reitina hér að neðan og velur textalit og grunnlit.
Þú pantar 200 stk með sömu stærð eða pantar 2x100 stærðarmerki með tveimur mismunandi stærðum - en í sömu litum. Verðið er það sama hvort þú velur.
Við framleiðum einnig stærðarmerki eftir óskum viðskiptavina, sendu okkur endilega tölvupóst með spurningum um stærð og magn á
info@labelyourself.is
Ef við eigum ekki stærðarmerkin sem þú óskar eftir, þá búum við þau gjarnan til. Lámarkspöntun er 300 stk. og framleiðslan tekur venjulega um 2 til 3 vikur.
Önnur leið til að fá ódýrar stærðarmerkingar í mörgum litum er að panta þær sem ofnu nafnaböndin okkar, sjá
www.ikastetiket.dk/navnebaand þar sem þú setur inn t.d. textann XS S M L XL XXL
Þú færð þá merkingarnar á borða, sem þú klippir svo niður.
Skoðaðu allt úrvalið okkar af
merkjum.
Staðreyndir
- Stærðin er 10 mm x 15mm + pláss til að sauma
- Fæst svart með hvítu letri og hvítt með svörtu letri
- Ofnu stærðarmerkin okkar eru fljótleg og ódýr leið til að gera hönnunina þína fagmannlegri.