Við erum komin með nýja vefsíðu! Ef þú rekst á villur, endilega sendu okkur línu á info@labelyourself.is
MENU
    mm
mm

Aðgöngumiðar með númerum á rúllu

Aðgöngumiðar á rúllu eru áhrifarík lausn fyrir viðburði og auðvelda dreifingu miða. Veldu á milli fimm lita. Hver rúlla inniheldur 1000 miða með óslitinni númeraröð. Hægt að fá með lógóprenti.
Afhent hjá þér
1. - 2. apríl
Ókeypis sending
yfir 3500 kr.
100%
ánægjutrygging
Verðtrygging
við jöfnum verðið
Pantaðu fyrir kl. 14 á virkum dögum
Við sendum samdægurs!
Gerð
Gult
Breyta
Fjöldi
1 stk. /

3.000 kr.
Breyta
Verð (með vsk.)
Setja í körfu
1 stk. / 3.000 kr.
Afhent hjá þér 1. - 2. apríl
Þarftu aðstoð?
Við erum tilbúin að aðstoða þig í síma 4160125
eða með tölvupósti á info@labelyourself.is.
  Hefja spjall

Verð
Verð á hverja rúllu með lógóprenti
10 stk.
8.980 kr.
30 stk.
5.900 kr.
60 stk.
3.980 kr.
120 stk.
2.980 kr.
Upphafskostnaður 20.000 Kr. Litaskipti 4.000 Kr. á hvern lit. Athugið að verðið er án vsk.
Verðin eru án VSK.

Auðveld lausn í miðamálum!

Ertu að skipuleggja viðburð og vilt hafa yfirsýn yfir fjölda borgandi gesta? Þá eru aðgöngumiðarnir okkar á rúllu góð lausn.

Við getum einnig prentað merki eða aðrar upplýsingar á miðana.
Skoða úrval af fatahengismiðum.

Aðgöngumiðar með óslitinni númeraröð á rúllu

Aðgöngumiðar á rúllu í 5 mismunandi litum - gulum, grænum, bleikum, fjólubláum og rauðum.

Stöðluð stærð er 32 x 62 mm.

Staðreyndir
  • Afhendist á rúllu með 1000 stk.
  • Til á lager í gulu, grænu, bleiku, fjólubláu og rauðu.
  • Stærði er 32 x 62 mm.
4/5 2