Vantar þig flott lyklabönd? Þá gæti þetta verið tegundin fyrir þig.
Newlan lyklaböndin eru mjög þéttofin, sem gerir frágang þeirra og prentun betri.
Newlan lyklaböndin eru gerð úr næloni, ekki hinu hefðbundna pólýester. Þetta gerir þau meira glansandi og mýkri en hefðbundin lyklabönd og hálsbönd.
Ekki það sem þú ert að leita að? Skoðaðu úrvalið okkar af
lyklaböndum.
Við gerum lyklaböndin frá grunni og getum þess vegna gert þau nákvæmlega eins og þú vilt. Stærð, breidd, litur, prent og aukahlutir eru samansettir eftir þínu höfði. Aukahlutir gætu t.d. verið spenna, klemma, plastvasi fyrir kort, símafesting og svo frv.
Þú getur líka fengið hálsböndin með öryggisspennu í hnakkanum, til at koma í veg fyrir slys. Það er ekki skylda að hafa öryggisspennu í lyklaböndunum, en það er mjög góð hugmynd að gera það samt. Sérstaklega ef lyklaböndin eru notuð af börnum, eða við vinnu við vélar eða álíka.
Staðreyndir
- Newlan lyklaböndin eru mjög þéttofin
- Prentið er mjög fíngert
- Falleg lausn
- Nælon og ekkert pólýester
- Stöðluð stærð 20x900 mm, en fáanlegt í hvaða stærð sem þú óskar.