Við erum komin með nýja vefsíðu! Ef þú rekst á villur, endilega sendu okkur línu á info@labelyourself.is
MENU
   40 mm
40 mm
Preview

Persónulegir límmiðar fyrir veisluna

Hannaðu persónulega límmiða fyrir súkkulaði og eftirrétti sem passa við þemað í veislunni þinni. Fullkomið fyrir afmæli, brúðkaup, skírnir og fermingar. Skapaðu einstök smáatriði fyrir veisluföngin og heillaðu gestina með persónulegu ívafi.
Pantaðu á netinu
Einfalt og þægilegt
Afhent hjá þér
2. - 7. apríl
Ókeypis sending
yfir 3500 kr.
100%
ánægjutrygging
Verðtrygging
við jöfnum verðið
Fjöldi
100 stk. /
Frí sending
6.780 kr.Frí sending
Verð (með vsk.)
40 mm
40 mm
Gerð
After Eight 40x40mm
Breyta
Texti
Bæta við línu
Letur
Helvetica
Breyta
Textalitur
Svartur
Breyta
Fígúrur
Ekkert valið
Breyta
Grunnlitur
Ekkert valið
Breyta
100 stk. / 6.780 kr. Frí sending
Afhent hjá þér 2. - 7. apríl
Þarftu aðstoð?
Við erum tilbúin að aðstoða þig í síma 4160125
eða með tölvupósti á info@labelyourself.is.
  Hefja spjall

Súkkulaði og kökur með þinni hönnun

Pantaðu veislulímmiða og gerðu veisluna ennþá persónulegri. Settu Disney límmiða á Smarties pakkana, eða settu persónulega límmiða á After Eight. Mjög skemmtilegt smáatriði. Þú hannar sjálf/ur límmiðana svo þeir passi við veisluna, hvert sem tilefnið er. Skemmtileg lausn fyrir brúðkaupið, afmælið, skírnina, ferminguna eða stúdentsveisluna.

Við bjóðum uppá gott úrval af límmiðum sem passa fullkomlega á súkkulaðin sem hægt er að kaupa beint út í búð, og þú getur líka valið eigin stærð og notað ímyndunaraflið. Notaðu límmiðana einnig til að skreyta bollakökurnar / cupcakes svo þær passi við þemað. Þú setur bara límmiða á tannstöngul, og stingur í kökuna.

Límmiðarnir eru líka fullkomnir fyrir fyrirtæki, sem vilja gefa súkkulaði með eigin lógó / vörumerki. Mjög ódýr og góð lausn.

Athugið, að sumar týpur af súkkulaði fást í fleiri stærðum, svo vertu viss um að stærðin passi.

Þemaveislan verður ennþá betri, ef þú einbeitir þér að smáatriðinum. Settu persónulega límmiða á súkkulaðið, sem passar við veisluna.

Á síðunni okkar geturðu sjálf/ur valið liti, myndir og leturgerðir, sem passa fullkomlega við þemað í veislunni þinni. Það er auðvelt að velja t.d. fótbolta fyrir fótboltadrenginn (eða jafnvel merki uppáhalds fótboltafélagsins) eða prinsessu fyrir prinsessuveisluna.

Afhendingartíminn er 3-7 vinnudagar. Möguleiki á hraðsendingu. Hafðu samband á info@ikastetiket.dk

Staðreyndir
  • Settu persónulegt twist á sætindin í veislunni.
  • Límmiðarnir passa fullkomlega á súkkulaði sem hægt er að fá í flestum verslunum.
5/5 1