Við bjóðum upp á miðbrotna, ofna miða sem þú getur hannað með þínum eigin texta. Þú getur valið mynd, og þvottaleiðbeiningar ef þú vilt.
Við erum líka með nokkrar týpur af miðum á lager, sem þú getur pantað hér:
her.
Hér fyrir neðan getur þú svo hannað þína eigin, með þínum texta. Einnig hægt að setja mynd á, eða þvottaleiðbeiningar.
Skoðaðu allt úrvalið okkar af
merkjum.
Við bjóðum nú upp á damask ofna merkimiða, sem hægt er að sauma inn í hliðarsaum eða brjóta á endum, og setja utanum kant.
Ef 100 stk. eða verðið er of mikið til að byrja með, þá er hægt að fá 100 stk. af
Ofnir merkimiðar fyrir föt eða
Ofnir merkimidar endabrotin
Staðreyndir
- Stærðin er 30x15mm + miðbrot + 7mm. saumpláss
- Við lögum textann í stærð, svo hann standi fallega á miðanum og passi