Kíktu á allt úrvalið okkar af
lyklaböndum.
Lyklabönd með prentun og merki
Vektu athygli með pólýester lyklaböndum í þinni eigin hönnun!
Við gerum lyklaböndin frá grunni eftir þínum óskum. Stærð, breidd, litur, prent og aukahlutir eru samansettir eftir þínu höfði. Aukahlutir gætu t.d. verið spenna, klemma, plastvasi fyrir kort, símafesting og svo frv.
Þú getur líka fengið hálsböndin með öryggisspennu í hnakkanum, til at koma í veg fyrir slys. Það er ekki skylda að hafa öryggisspennu í lyklaböndunum, en það er mjög góð hugmynd að gera það samt.