Við erum komin með nýja vefsíðu! Ef þú rekst á villur, endilega sendu okkur línu á info@labelyourself.is
MENU
   10 mm
30 mm
Preview

Sparaðu stórt og kauptu pakka með mismunandi límmiðum

Okkar praktísku sparpakkar innihalda allt sem þú þarft til að merkja föt, leikföng og skóladót. Veldu á milli fjögurra mismunandi sparpakka og fáðu límmiða fyrir allt sem þú vilt merkja með nafni.
Laust við BPA og skaðleg
efni. EN 71-3 samþykkt.
Þolir uppþvottavél
allt að 60°C.
Þolir þvottavél
allt að 60°C.
Afhent hjá þér
2. - 7. apríl
Ókeypis sending
yfir 3500 kr.
100%
ánægjutrygging
Verðtrygging
við jöfnum verðið
Fjöldi Frí sending
1 stk. / 6.500 kr.Frí sending
Verð (með vsk.)
Gerð
Leikskólapakki
Breyta
Pakki samanstendur af:
Fatalímmiðar
30 x 13 mm
120 stk.
Litlir límmiðar - Aðeins ein lína
16 x 6 mm
50 stk.
Límmiðar með heimilisfangi 37mm x 16mm
37 x 16 mm
20 stk.
Hannaðu pakkann þinn
Texti
Bæta við línu
Letur
Helvetica
Breyta
Textalitur
Svartur
Breyta
Fígúrur
Ekkert valið
Breyta
Grunnlitur
Ekkert valið
Breyta
1 stk. / 6.500 kr. Frí sending
Afhent hjá þér 2. - 7. apríl
Þarftu aðstoð?
Við erum tilbúin að aðstoða þig í síma 4160125
eða með tölvupósti á info@labelyourself.is.
  Hefja spjall

Allt sem þú þarft til að merkja föt og hluti barnanna

Við erum með margra ára reynslu af merkingu fyrir föt, leikföng og annað. Þess vegna höfum við sett saman tvo mismunandi pakka, svo þú getir merkt það sem þú átt.

Ef þú veist ekki hvað þú hefur þörf fyrir, geturðu pantað sparpakka með límmiðum hjá okkur, og verið viss um að vera með límmiða fyrir allt sem þú átt.

Merking fyrir föt, nestisbox, raftæki og svo frv.

Pakkarnir okkar innihalda bæði fatalímmiða, og mismundandi vínyl límmiða

sem er hægt að nota utandyra og innandyra, og í uppþvottavél.

Prófað og samþykkt eftir öryggisstöðlum EN 71-3 fyrir leikföng. PVC free.

Veldu á milli ungbarnapakka, og skólapakka. Skólapakkinn inniheldur fleiri límmiða, sem er hægt að nota fyrir blýanta og bækur.

Sjá úrval af merkingu í föt hér.
Staðreyndir
  • Settu fatalímmiðana í miðann í hnakkanum, eða í þvottaleiðbeiningarnar.
  • Fatalímmiðinn er prófaður, og helst á í allavega 30 þvotta á 40 gráðum. Ef þú setur miðann á þvottamiðann í fötunum, haldast þeir á við 60 gráður.
  • Settu límmiðana á sléttan og þurran flöt. Vínyl límmiðarnir eru vatnsheldir, og þola uppþvottavél.
  • Veldu á milli misumandi lita og hannaðu þína eigin límmiða.
  • Þú getur sett þína eigin mynd eða bakgrunn.
5/5 1