Límmiðar með endurskini - hannaðu þá sjálf/ur online
Endurskinslímmiðar auka sýnileika í myrkri og geta einnig verið nafnamiðar. Fullkomnir til að merkja hjól, hjálma og annan búnað. Hannaðu þá sjálf/ur á netinu í þeirri stærð og formi sem þú vilt – tilvaldir til notkunar utandyra.
Límmiðar með endurskini eru frábærir fyrir dimmu mánuðina. Settu þá á börnin þín, og allt sem á að sjást í myrkrinu.
Endurskinslímmiðar eru auðveldlega sjáanlegir og geta líka verið nafnamiðar.
Hægt er að líma endurskinslímmiðana á alla slétta fleti, en ekki textíl.
Límmiðar með endurskini eru frábærir fyrir dimmu mánuðina. Settu þá á börnin þín, og allt sem á að sjást í myrkrinu.
Endurskinslímmiðar eru auðveldlega sjáanlegir og geta líka verið nafnamiðar.
Þarft þú að merkja hlutina þina, t.d. gröfuna, vegaskiltið, glasið eða eitthvað annað, þá eru endurkinslímmiðarnir með logo frábært val, og eru á mjög góðu verði.
Hannaðu þá sjálf/Hannaðu þá beint á heimasíðunni og fáðu besta verðið - eða hafðu samband á info@labelyourself.is svo við getum aðstoðað þig.
Staðreyndir
Límmiðar með endurskini og lógói, mynd eða texta frá aðeins 10 stk. - ódýrt.
Við gerum endurskinslímmiða með prenti sem hægt er að nota bæði úti og inni.