Við erum komin með nýja vefsíðu! Ef þú rekst á villur, endilega sendu okkur línu á info@labelyourself.is
MENU
   26 mm
60 mm
Preview

Stórir límmiðar

Stórir límmiðar eru fullkomnir til langvarandi merkingar á hlutum þínum. Þeir þola uppþvottavélar, olíu, bensín og veður, og henta vel fyrir bækur, verkfæri, nestisbox og margt fleira – auðveld og endingargóð merking!
Pantaðu á netinu
Einfalt og þægilegt
Þolir þvottavél
allt að 60°C.
Afhent hjá þér
2. - 7. apríl
Ókeypis sending
yfir 3500 kr.
100%
ánægjutrygging
Verðtrygging
við jöfnum verðið
Stærð
60 x 26 mm
Fjöldi
50 stk. /
Frí sending
4.256 kr.Frí sending
Verð (með vsk.)
26 mm
60 mm
Texti
Bæta við línu
Letur
Helvetica
Breyta
Textalitur
Svartur
Breyta
Fígúrur
Ekkert valið
Breyta
Grunnlitur
Ekkert valið
Breyta
50 stk. / 4.256 kr. Frí sending
Afhent hjá þér 2. - 7. apríl
Þarftu aðstoð?
Við erum tilbúin að aðstoða þig í síma 4160125
eða með tölvupósti á info@labelyourself.is.
  Hefja spjall

Ódýrir og endingargóðir límmiðar með þínum texta

Þarftu endingargóða límmiða, sem eru með auðlæsilegum texta og sem þú getur verið viss um að haldist á sínum stað?

Þá eru stóru límmiðarnir okkar rétta svarið.

Þeir henta vel til að merkja allt annað en föt. Þú getur því notað þá í allt sem þér dettur í hug!

Mál: 60x26mm. Sjá valmynd fyrir aðrar stærðir.

Stóru límmiðarnir okkar eru mjög endingargóðir. Þeir þola uppþvottavélar, olíu, feiti, bensín, frost, vind og veður og þú getur merkt t.d. bækur, nestisbox, tæki og tól, geisladiska, golfbúnaðinn, ljós, tölvuleiki, myndavélar, bréf, aukahluti og svo framvegis.

Með öðrum orðum, merktu allt sem þú vilt ekki týna!

Prófað og góðkennt af öryggisstöðlum EN 71-3 fyrir leikföng. Inniheldur ekki PVC.


Skoðaðu allt úrvalið okkar af límmiðum.


Staðreyndir
  • Þolir uppþvottavélar, olíu, feiti, bensín, frost, vind og veður
  • Merktu t.d. bækur, nestisbox, tæki og tól, geisladiska, golfbúnaðinn, ljós, tölvuleiki, myndavélar, bréf, aukahluti og svo framvegis.
  • Rúnnuð horn
  • 60 x 26 mm
  • Allur texti er miðjaður og með stærsta mögulega letri. Textinn er stærri eftir því sem fjöldi stafa er minni.
  • Skrifaðu textann í há- eða lágstöfum eftir hentugleika.
  • Við gerum textann þinn eins stóran og mögulegt er
  • Límmiðarnir eru úr PP = polypropylen.
5/5 2