Hér getur þú sett inn mynd sem þú getur notað sem bakgrunn fyrir hönnunina þína.
Með því að hlaða upp skránni staðfestir þú að þú hafir réttindi til að nota hana.
Hún verður að vera að hámarki 10MB og hafa sniðið JPG, PNG, AI, EPS, PDF
Veldu myndina sem þú vilt hlaða upp.
Hér getur þú hannað hátíðararmböndin þín sjálf(ur) með stafrænni prentun nákvæmlega eins og þú vilt. Veldu fjölda og sendu inn þína eigin hönnun eða veldu eina af okkar hugmyndum. Hladdu upp myndum, merkjum og texta þar til þú færð þá niðurstöðu sem þú vilt.
Armbandið er 15x360mm að lengd. Með easylock.
Þú getur hannað armböndin alveg eins og þú vilt, hlaðið upp þinni eigin hönnun/merki, og bætt við myndum og texta. Færðu til og hannaðu þar til þú hefur náð tilætluðum árangri.'
Afhendingartími: 10 - 15 vinnudagar. Skrifaðu "express" í athugasemd við pöntunina, og fáður afhent á innan við viku (kostar kr. 7000 aukalega). Ef þú ert í vafa um útlitið, getur þú skrifað það í athugasemdina við útskráningu. Þá færðu próförk til samþykktar áður en við setjum armböndin þín í framleiðslu.