Við erum komin með nýja vefsíðu! Ef þú rekst á villur, endilega sendu okkur línu á info@labelyourself.is
MENU
   16 mm
37 mm
Preview

Nafnastimplar fyrir föt

Nafnastimpill er fljótleg og sveigjanleg lausn til að merkja föt og textíl. Veldu á milli stimpilplötu með föstum texta eða útskiptanlegri stimpilplötu, þar sem þú getur auðveldlega aðlagað textann. Fullkomið fyrir efni sem draga í sig.
Pantaðu á netinu
Einfalt og þægilegt
Þolir þvottavél
allt að 60°C.
Afhent hjá þér
31. mars - 11. apríl
Ókeypis sending
yfir 3500 kr.
100%
ánægjutrygging
Verðtrygging
við jöfnum verðið
Fjöldi Frí sending
1 stk. / 5.980 kr.Frí sending
Verð (með vsk.)
Hanna hér:
16 mm
37 mm
Gerð
Breytileg stimpilplata
Breyta
Texti
Letur
Helvetica
Breyta
Fígúrur
Ekkert valið
Breyta
Viðbót
Ekkert valið
Breyta
1 stk. / 5.980 kr. Frí sending
Afhent hjá þér 31. mars - 11. apríl
Þarftu aðstoð?
Við erum tilbúin að aðstoða þig í síma 4160125
eða með tölvupósti á info@labelyourself.is.
  Hefja spjall

Nafnastimpill er þægileg lausn við að merkja fötin þín

Ef þú þarft að merkja eigur þínar á fljótlegan hátt eru nafnastimplarnir okkar framúrskarandi lausn.

Nafnastimplarnir okkar eru með útskiptanlegri stimpilplötu, sem gerir það auðvelt og einfalt að setja upp textann og breyta honum. Það getur komið sér mjög vel.

Annars er hægt að gera nafnastimpil með föstum texta (5-10 daga sendingartími). Í þeirri tegund nafnastimpla er ekki hægt að breyta textanum.

Veldu tegund hér fyrir neðan. Sjá úrval af merkingu í föt hér.


Nafnastimplar eru einföld og auðvel leið til að setja nafn eða annað á föt. Nafnastimplana má nota á öll efni sem draga í sig.

Kostir nafnastimpla
  • Fljótlegt og létt
  • Mest 3 línur af texta, prentstærð er 36 x 12 mm.
  • Er einnig hægt að nota á bækur, pappír, skólatöskur osfrv.

Ókostir nafnastimpla
  • Sjást ekki í dökku efni
  • Getur smitað eða sést í gegnum þunn efni
  • Er ekki hægt að breyta eftir að stimplað hefur verið, svo æfðu þig áður.
  • Ef þú þværð föt oft eða þarft að þvo á meira en 60°hita, þá mælum við með straumerki eller ofnu nafnabandi
  • Stimpillinn kemur best út ef hann er settur á slétt yfirborð.

Staðreyndir
  • Allur texti er miðjaður og mest 25 tákn með bilum í hverri línu
  • Hjartað á myndinni er ekki hefðbundin mynd á útskiptanlegu stimpilplötunni.
  • Nafnastimpilinn er hægt að nota á allar tegundir efna sem draga í sig.
  • Læsilegt eftir allt að 10 þvotta á 90°hita, að minnsta kosti 30 þvotta á 60°og að minnsta kosti 60 þvotta á 30°.
  • Stimpilpúði með bleki endist í u.þ.b. 1 ár eða í um 1000 stimplanir.
  • Blekið er auðvitað án eiturefna og ofnæmisvaldandi efna.
  • Geymdu stimpilinn og blekið í lokuðum plastpoka til að það endist lengur.
  • Pakki með útskiptanlegri stimpilplötu inniheldur: 1 nafnastimpil (38x14mm) + stimpilpúða með svörtu bleki +1 sett af stöfum, tölustöfum og myndum í 4 mm hæð + 1 plokkara.
4/5 7