Allur texti er miðjaður og mest 25 tákn með bilum í hverri línu
Hjartað á myndinni er ekki hefðbundin mynd á útskiptanlegu stimpilplötunni.
Nafnastimpilinn er hægt að nota á allar tegundir efna sem draga í sig.
Læsilegt eftir allt að 10 þvotta á 90°hita, að minnsta kosti 30 þvotta á 60°og að minnsta kosti 60 þvotta á 30°.
Stimpilpúði með bleki endist í u.þ.b. 1 ár eða í um 1000 stimplanir.
Blekið er auðvitað án eiturefna og ofnæmisvaldandi efna.
Geymdu stimpilinn og blekið í lokuðum plastpoka til að það endist lengur.
Pakki með útskiptanlegri stimpilplötu inniheldur: 1 nafnastimpil (38x14mm) + stimpilpúða með svörtu bleki +1 sett af stöfum, tölustöfum og myndum í 4 mm hæð + 1 plokkara.
Nafnastimplar eru einföld og auðvel leið til að setja nafn eða annað á föt. Nafnastimplana má nota á öll efni sem draga í sig.
Kostir nafnastimpla
Fljótlegt og létt
Mest 3 línur af texta, prentstærð er 36 x 12 mm.
Er einnig hægt að nota á bækur, pappír, skólatöskur osfrv.
Ókostir nafnastimpla
Sjást ekki í dökku efni
Getur smitað eða sést í gegnum þunn efni
Er ekki hægt að breyta eftir að stimplað hefur verið, svo æfðu þig áður.
Ef þú þværð föt oft eða þarft að þvo á meira en 60°hita, þá mælum við með straumerki eller ofnu nafnabandi
Stimpillinn kemur best út ef hann er settur á slétt yfirborð.