Við bjóðum upp á breitt úrval af bótum til at strauja á föt. Til dæmis Spiderman, Superman, Hello Kitty, kongulóarmaðurinn, Hulk, Captain America og Iron Man bætur. Einnig bókstafi, blóm, stjörnur, fótbolta, sjóræningja, hesta, traktora, dýr og blómabætur fyrir fötin, svartar bætur fyrir föt, Minions bætur,
Hvernig er rétta stærðin af straumerki fundin?
Með því að smella á þá straubót sem þú vilt fá geturðu séð málin á henni (breidd og hæð). Ef þessar upplýsingar eru ekki á myndinni geturðu hringt eða skrifað til okkar og við skoðum málið.
Bætur eru flottar, svo ef þig vantar bætur á fötin þín þá eru þessar hér rétta varan. Börnin elska að fá uppáhalds fígúrurnar og teiknimyndapersónurnar sínar á fötin. Hægt að nota þær á flestan fatnað. Notaðu bætur á allt sem þú vilt laga eða skreyta.
Straumerki til skrauts (eða til að fela lítið gat)
Með straumerkjum er auðvelt að hylja göt á fatnaði eð gefa honum nýtt yfirbragð. Mikið af fatnaði sem eru keyptur er nýr er þegar með ásaumuð fallegu merki sem hluta af útliti fatnaðarins. Með fínu straumerkjunum á þessari síðu er auðvelt að gefa fatnaðinum svipað útlit. Með miklu úrvali straumerkja geturðu valið straumerki með uppáhalds ofurhetju barnsins þíns, svo sem Hulk, súperman, batman eða kóngulóarmanninum. Fallegu merkin með ofurhetjum eru vinsæl hjá bæði stelpum og strákum.
Í okkar úrvali finnur þú líka merki með Önnu og Elsu frá Frozen, flotta fótboltum, risaeðlum eða sætum hundum. Mörg börn elska líka fallegu merkin með dýrum. Þú getur skrifað nafnið á barninu þínu eða annan texta á stafaflipann.
Það er ekki bara á barnaföt sem þú getur notað straumerkin. Litlu straumerkin með litlum ávöxtum, blómum eða fánum eru líka upplagðir fyrir þín eigin föt ef þú vilt uppfæra leiðinlegan bol sem þú notar ekki lengur eins oft.
Þegar þú vilt gera við gat, til dæmis á hné á buxunum, er gott að loka gatinu fyrst. Þú getur til dæmis saumað gatið saman í saumavél með sikksakki eða saumað það saman með höndunum. Síðan getur þú straujað merki yfir samansaumaða gatið.
Þegar þú pantar straumerki er gott að athuga stærð straumerkjanna þannig að þú fáir straumerki sem passar fullkomlega.
Straumerki sem skraut
Þegar þú vilt skreyta með straumerkjum gefur það mikil áhrif að setja nokkur straumerki hlið við hlið. Þetta getur verið á fatnaði, en er einnig flott á töskum eða pokum og þú getur sett straumerkin saman þannig að það gefi persónulegt yfirbragð.
Veldu til dæmis mikið af straumerkjum með ofurhetjum fyrir litla ofurhetju-aðdáandann eða veldu straummerki með bleikum þræði fyrir prinsessuaðdáanda eða dýr fyrir dýravininn. Það er undir þér komið.
Staðreyndir
- Margar mismunandi fígúrur og stærðir
- Auðvelt að strauja bætur á
- Flottar skrautbætur á föt